Golfvöllurinn,gćsirnar og hundurinn.
4.4.2007 | 16:22
Ég var ásamt félögum á golfvellinum í Garđabć.Á vellinum voru margir hópar af gćsum víđsvegar um völlinn eins og venjulega .Ţađ hefur alltaf veriđ mikill ágangur af gćsum á ţessum velli viđ litla hrifningu golfaranna,ţćr fara illa međ gróđur á fínslegnum brautum og flötum yfir sumartímann.Ţćr skilja eftir sig mikinn skít,ţađ er ótrúlegt magn,sem hver gćs lćtur eftir sig.Reynt hefur veriđ ađ fćla ţćr í burtu međ hvellháum púđurskotum,en ţćr skildu strax ađ ţeim var enginn hćtta búin af ţeim og fćrđu sig bara milli brauta.Mér ţykir vćnt um alla fugla nema veiđibjöllur,sem tína upp litlu mófuglaungana á golfbrautunum okkar.Ţetta hefur mikiđ ágerst síđan ţćr áttu ekki greiđan ađgang ađ fiskúrgangi.
Í dag barst okkur góđur liđsauki.Skyndilega birtist međ ógnarhrađa einhver stór mjósleginn hundur og fór ađ reka gćsahópana af vellinum.Önnur eins tilţrif mun manni seint úr mynni liđa.Hundurinn var einn á ferđ,mjög skipulagđur í sinni eftirför međ gćsunum.Hann tók hvern hóp fyrir sig og hćtti ekki fyrr,en hann hafđi hrakiđ ţćr allar burt af vellinum.Hundurinn sýndi ótrúlega ţoinmćđi,ţví gćsirnar flugu sífellt á milli brauta og ćtluđu sýnilega ađ halda sínum hlut á vellinum.Úthaldiđ og hrađinn á ţessum hundi var međ ólíkindum,eltingaleikurinn viđ gćsirnar stóđ yfir í um 20 mínútur.Hundurinn var í orđsins fyllstu merkingu ţindarlaus,hann slakađi aldrei á.Viđ reyndum ađ stöđva hundinn,heldum ađ hann myndi hreinlega sprengja sig,en hann virti okkur ekki viđlits.Ţessi stórkostlegi hlaupagarpur,fór međ sama hrađa út af vellinum eins og hann kom.Engin gćs kom á völlinn,sem eftir lifđi dags.Viđ hefđum svo sannarleg áhuga á ađ ráđa hundinn til gćsagćslu á vellinum,en viđ vitum ekki hver á hann.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:33 | Facebook
Athugasemdir
Áhugavert. Gćsavandamáliđ er mikiđ einnig í Grafarholtinu og hafa ađgerđir gegn ţví ekki boriđ mikinn árangur hingađ til. Viđ GR-ingar ţyrftum ađ komast yfir svona voffa.
Veistu e-đ nánar um hann annars?
Sigurđur J. (IP-tala skráđ) 4.4.2007 kl. 16:37
Ég stóđ alltaf í ţeirri meiningu ađ skítur vćri góđur fyrir gróđur og gćsirnar vćru launađir starfsmenn vallarins. Sćju um viđhald og slátt.
Björn Heiđdal, 5.4.2007 kl. 16:14
vá! ćđislegur voffi og dularfullur!
halkatla, 11.4.2007 kl. 14:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.