Er mikil lyfjaneysla einhver mćlikvarđi á heilsufar ţjóđarinnar?
23.4.2007 | 21:51
Í einhverri könnum fyrir nokkrum árum um hvađa ţjóđir nytu mestrar hamingju,var Ísland í fyrsta sćti.Nokkru seinna var önnur alţjóđleg könnun um notkun ákveđinna lyjaflokka.Ţar reyndust Ísl.neyta meira af róandi - og svefnlyfjum og alls konar geđ - og ţunglyndislyfjum en ađrar ţjóđir.Ég gat ekki áttađ mig á hvernig ţessu vćri variđ,ađ hamingjan kallađi á svona mikla notkun lyfja í ţessum lyfjaflokkum.
Ég hef oft rćtt ţetta viđ lćkna sem ég ţekki,en ţeir hafa ekki haft nein tiltćk svör.Eina ástćđu hef ég ţó heyrt,ađ fólk hafi greiđari ađgang ađ lćknum hér vegna fámennis okkar.Ég hef ekki heyrt um hvort landlćknir hafi reglubundiđ eftirlit međ ávísun lćkna á ţessa lyfjaflokka.Hins vegar hafi embćttiđ eitthvađ eftirlit međ ávísun á ávanabindandi lćknislyf.
Ástćđan fyrir ađ ég nefni ţetta er sú , ađ fjöldi lyfjategunda slćfir mjög hćfileika fólks viđ akstur og er í reynd lítt betra en akstur undir áhrifum áfengis.Sama gildir ađ sjálfsögđu um alls konar tegundir fíkniefna.Ţó svo ađ skriflegar ađvaranir fylgi sumum lyfjum,ađ aka ekki undir áhrifum ţeirra,ţá hef ég ástćđu til ađ ćtla ađ slíkum ađvörunum sé lítiđ sinnt.Mér finnst vanta stórlega ţegar veriđ er ađ rćđa um umferđarmál ađ taka ţessi áhćttusömu lyf i fyrir og fá til ţess hćfa lćkna.Ţađ er líka athyglisvert hvađ ţađ er arđvćnlegt ađ reka lyfjaverslanir á Íslandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:56 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.