Sífelld lýgi ríkisstjórnarinnar glymur í eyrum ţjóđarinnar.
1.5.2007 | 21:24
Ríkisstjórnin heldur ţví stöđugt fram,ađ lískjör séu ađ batna hér á landi.Á sama tíma fjölgar stöđugt ţeim fjölskyldum,sem leita framfćrsluađstođar.Fátćkt eins og hún er skilgreind hér á landi hefur aukist stöđugt frá frá l998,ţegar hún var 13 ,6%,en er nú um 30%,hefur rúmlega tvöfaldast.Ţá er um 30% öryrkja og ellilífeyrisţega undir fátćkramörkum og 32% einstćđra foreldra einnig.Sé miđađ viđ hin Norđurlöndin erum viđ međ 2 - 3 sinnum meiri fátćkt en hjá umrćddum ađilum hérlendis.
Ţessar niđurstöđur afhjúpa lýgi ríkisstjórnarinnar um kaupmáttaraukningu ţessa lálauna fólks.Ţeir virđast trúa ţví , ađ stöđug og sífelld ósannyndi geti orđiđ í hugum fólks ađ sannleika.Treysta á vanţekkingu kjósenda og beita sömu ađferđum og ţekkt eru í alrćmdum einrćđisríkum,ađ endurtaka lýgina međ upplognum tölum,sem verđa til innan ţeirra eigin stofnana.
Á ţessu verđa kjósendur ađ vara sig og byggja sína ţekkingu á áreiđanlegum hagtölum Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands ,ASÍ,Hagstofunnar.o.fl.ađila.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Síđat ţegar ég vissi var fátćkt mćld ţannig: Ađ ef ţú ert undir međal launum ertu fátćkur. ef 3 ţegnar vćru í samfélaginu en verđlag ţađ sama. Einn vćri međ 1.000.000 á mánuđ annar 5.000.000 og sá 3 30.000.000 vćru ţá vćru 2/3 undir undir međaltali samt gćtu allir lifađ mjög góđu lífi.
Stađan er ţannig ađ lítill hópur ţjóđarinnar undir 4000 manns, sem vinna 24 tima sólahringsins 365 daga ársins hafa vegna menntunar sinnar náđ árangri međ fyrirtćkinn sem ţeir eru hjá og fá ţví hćrri tekjutengd laun en áđur og ţví hćkkar áđur nefnd % ţín frá 1998.
1998 Er ekki valiđ fyrir tilviljun ţar sem ég hef ekki ađgang ađ ţessari töflu sem ţú ferđ eftir en ţekki stađreynd málsins. Ćtla ég ađ gera mér ţađ í hugarlun ađ stađan hafi batnađ mjög á árunum 1995-1998 en hafi versnađ eftir ţađ ţar sem vissir hópar hćkkuđu í einkavćđinngunni. Samt sé stađan betri en áriđ 1994
Stađreyndinn er ţví sú ađ kaupmáttur hefur ţví aukist.
arnar (IP-tala skráđ) 2.5.2007 kl. 13:24
Síđat ţegar ég vissi var fátćkt mćld ţannig: Ađ ef ţú ert undir međal launum ertu fátćkur. ef 3 ţegnar vćru í samfélaginu en verđlag ţađ sama. Einn vćri međ 1.000.000 á mánuđ annar 5.000.000 og sá 3 30.000.000 vćru ţá vćru 2/3 undir undir međaltali samt gćtu allir lifađ mjög góđu lífi.
Stađan er ţannig ađ lítill hópur ţjóđarinnar undir 4000 manns, sem vinna 24 tima sólahringsins 365 daga ársins hafa vegna menntunar sinnar náđ árangri međ fyrirtćkinn sem ţeir eru hjá og fá ţví hćrri tekjutengd laun en áđur og ţví hćkkar áđur nefnd % ţín frá 1998.
1998 Er ekki valiđ fyrir tilviljun ţar sem ég hef ekki ađgang ađ ţessari töflu sem ţú ferđ eftir en ţekki stađreynd málsins. Ćtla ég ađ gera mér ţađ í hugarlun ađ stađan hafi batnađ mjög á árunum 1995-1998 en hafi versnađ eftir ţađ ţar sem vissir hópar hćkkuđu í einkavćđinngunni. Samt sé stađan betri en áriđ 1994
Stađreyndinn er ţví sú ađ kaupmáttur hefur ţví aukist.
arnar (IP-tala skráđ) 2.5.2007 kl. 13:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.