Vöruverđkönnun ASÍ sýnir ađ lćkkun virđisaukaskattsins fer beint í vasa kaupmanna.
10.7.2007 | 22:55
Ég var strax á móti ţessari lćkkun á virđisaukaskattinum,taldi mig vita af fyrri reynslu,ađ hann kćmi neytendum ađ litlu sem engum notum.Kaupmenn koma međ allskonar skýringar á ţessari niđurstöđu könnunarinnar til ađ réttlćta gerđir sínar.Ţeir eiga ađ skammast sín ađ misnota ađstöđu sína gagnvart neytendum og ríkissjóđi.
Ég taldi betra ađ ţeir miljarđar,sem ţessi lćkkun á skattinum kostađi ríkissjóđ fćru í ađ hćkka skattleysismörk.
Í ćsku heyrđi ég ljóta lýsingu á kaupmönnum,lćt hana bara flakka í tilefni könnunar ASÍ.
Kaupmenn hafa svarta sál,
samviskuna fela.
Hjarta hafa hart sem stál,
og hlakka til ađ stela.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:26 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.