Skrautsýning Gay Pride um nćstu helgi - Er athyglissýkin ađ skemma fyrir samtökunum?

Markviss barátta samkynhneigđra á undanförnum árum fyrir réttindum sínum hefur skilađ góđum árangri.Ţeir hafa opnađ dyrnar fyrir ţúsundum Íslendinga,sem geta nú horft fram á veginn af öryggi og bjartsýni.Ţessi barátta tekur samt seint endir,alltaf verđa margir,sem sjá homma og lesbíur í öđru ljósi en gagnkynhneigđra.

Ţessar miklu skrautsýngar á síđari árum til ađ sýna kraft og getu samtakanna eru ađ mínu viti komnar út í öfgar.Ţađ er hćgt ađ halda hátíđar á margvissari hátt međ yfirveguđum hćtti međ ţví ađ höfđa meira til tilfinninga fólks međ látlausum tjáningum í stađ hvers konar skrautsýninga, öskurs og trumbuslátta.Vissulega eiga samkynhneigđir ađ halda sína hátíđ í miđbćnum međ rćđum,hljómleikum og ýmsum öđrum skemmtiatriđum.

Manni finnst ađ umgjörđ sýninganna séu mótađar af ákveđinni athyglissýki,sem yfirtekur góđan ásetning og getur skapađ ákveđna tortryggni.

Gleđilega hátíđ hommar og lesbíur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband