Krónan ţarf ađ vera 80 - 100 kr.pr.dollar - áđur en viđ förum inn í ESB.
20.8.2007 | 22:02
Í Kastljósi í kvöld skýrđi Ţorvaldur Gylfason prófessor frá ţví ,ađ gengi ísl krónunnar nú vćri skráđ alltof hátt ,ţyrfti ađ vera 80 - 100 kr.pr.dollara.Hann taldi ađ Ísl. ćttu ađ ađgćta vel ađ fara ekki inn í ESB međ ranglega skráđ gengi,ţađ gćti haft alvarlegar afleiđingar.Hann sagđi líka ađ ríkisdćmi Íslendinga almennt vćri ranglega metiđ út frá hinu sterka gengi krónunnar.
Sjálfsagt bregđur ţúsundum Íslendinga viđ ,sem hafa tekiđ svonefnd myntkörfulán í gegnum bankana undanfariđ.Ţađ vekur furđu manns,ađ ekki skulu liggja fyrir neinar hagsýslutölur frá fjármálastofnunum og fyrirtćkjum um áćtlađa stöđu krónunnar .Vitanlega er ţađ breytilegt eftir fjárhagslegum ađstćđum viđ ađal viđskiptalönd okkar,en eitthvert áćtlađ međaltal ţarf ađ vera til stađar,svo einstaklingar og fyrirtćki geti hagrćtt sýnum viđskiptum og rekstri í samrćmi viđ stöđu gjaldmiđils okkar. Ţá ćtti ríkisstjórnin ,Seđlabankinn og ađilar vinnumarkađarins ađ taka ţessum málum föstum tökum,ţar sem verđlag í landinu grundvallast eins og kunnugt er ađ stórum hluta á gengi krónunnar á hverjum tíma.Hiđ fljótandi verđbréfagengi krónunnar rćđur hennar för ađ stórum hluta,litli Seđlabankinn okkar er nánast bara nafniđ eitt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.