Tugir miljóna barna vinna 12 - 14 klst.á dag - Launin 2 - 3 dollarar á viku.

Vinnuţrćlkun á börnum er mjög tíđ í fjölmennustu ríkjum heims Kína og Indlandi,ennfremur í Bangladesh og rómversku Ameríku.Kannanir sem gerđar hafa veriđ í ţessum efnum á vegum barnahjálpar  SŢ.og ýmissa annara samtaka,sem láta sig varđa ţessi veigamiklu málefni sýna,ađ vinnuţrćlkun barna hefur aukist síđari ár m.a.vegna mikilla fjárfestinga  Bandaríkjamanna og V-Evrópuríkja o.fl.iđnríkja í ţessum löndum.Vinnuađstađa ţessa barna er víđast hvar afar slćm og ómannleg.

Ástćđan er öllum augljós,ódýr vinnukraftur, meiri arđur.Auđhyggjan og grćđgin er alls stađar undirrót barnaţrćlkunar.Ódýrari vara er uppskeran á kosnađađ ungu barnanna,sem ţrćla um 12-14 klst.á dag fyrir 2 - 3 dollara laun á viku.Nú eru Íslendingar farnir ađ flytja frosinn fisk í stórum stíl til pökkunar í neysluumbúđir í Kína fyrir Evrópumarkađ  og víđar..Hvađ skyldum viđ borga fyrir vinnuna ţarna? Erum viđ orđnir ţátttakendur á heimsmarkađi í barnaţrćlkun? Fróđlegt vćri ađ vita hvađa laun börnin  í Kína fá fyrir  pökkun á fiskinum okkar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband