Búið er að fullreyna að ná fram fullum mannéttindum kvenna nánast alla s.l.öld. varðandi launa - og kjaramál og ýms önnur réttindamál kvenna.Þó svo ,að samþykkt var fyrir nokkrum áratugum að greiða konum og körlum sömu laun fyrir sömu vinnu,hefur samt ekki tekist jafnétti á þessum sviði.Þá hefur skipun í embætti hjá opinberum fyrirtækjum verið konum afar óhagstæð,sama gildir um stöðu kvenna á hinum almenna vinnumarkaði.
Þessi þróun í jafnréttismálum kvenna er karlmönnum til háborinnar skammar og ekki í neinu samræmi við lýræðislega þjóðskipunarhætti.Jóhanna Sigurðard.félagsmálaráðhr.ásamt mörgum öðrum framsæknum konum hafa um langan tíma staðið í fylkingabrjósti.Nú er fram komið jafnréttisfrumvarp,sem þingið vonandi samþykkir.Ljóst er þó að Sigurður Kári þingm.Sjálfstæðisfl.og fleiri þingm.í þeim flokki eru andstæðir frumvarpinu.Þeir vilja engin boð eða bönn í svona löggjöf,það á allt að þróast af sjálfu sér með betri mannlegum samskiptum.Sama helvítis karlakjaftæðið og verið hefur og engum árangri skilað.
Ég mun fjalla nánar um þetta frumvarp þegar ég hef kynnt mér það vel.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.