Ţúsundir gjaldţrota blasa viđ vegna okurvaxtastefnu banka og verđbóta á lán.

Enn og aftur hćkkar Seđlabankinn vextina,sem eru um ţrefalt hćrri en í nokkru öđru vestrćnu ríki.Ţennslan heldur áfram og verđbólgan tvöfalt hćrri en viđmiđunarmörk vinnumarkađarins.Verđbćtur á húsnćđillánum  hćkkar höfuđstól lána um hundruđ ţúsunda umfram hćkkun íbúđarverđs.Hvađ ćtla stjórnvöld ađ gera gangvart  hávaxtastefnu bankana.sem hafa enn á ný hćkkađ húsnćđismálalána vexti um 50% s.l.3.ár,sem nú ţegar hafa leitt til fjölda gajldţrota.Ţá er stađa krónunnar ađ leggja útflutningsgreinar ţjóđarinnar í rúst međ kolvitlausu hágengi krónunnar.

Ríkisstjórnin er bara áhorfandi og gerir ekki neitt.Hvađa tillögur hefur ríkisstjórnin komiđ fram međ til ađ leysa vandann ? Ekki mér vitanlega neinar.Vćri ekki skynsamlegt í stöđinni ađ endurskođa samsetningu neysluvísitölunnar og fella t.d. út úr henni húsnćđisliđinn og mínnka vćgi eldsneytis ,sem myndi stórlćkka  verđbólguna.Einhver slík könnun er nú í vinnslu hjá Bretum um vćgi ákveđinna ţátta vísitölunnar til lćkkunar verđbólgu.Ţar ţekkast engar verđbćtur á íbúđarlán og reyndar hvergi í Evrópu.Viđ siglum ţar einskipa og engin kúvending fyrirsjáanleg.

Nú er spurt,hvort ríkisstjórnin ćtli ađ sitja ađgerđarlaus gagnvart ţessu ţensluástandi á međan verđbólgan og okurvaxtastefna  bankana er ađ setja tugţúsundir íbúđaeigendur í mikil fjárhagsleg vandrćđi og gjaldţrot ? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband