Hvernig öđlast lögreglan vinsemd og virđingu almennings.
29.11.2007 | 19:44
Mér verđur oft hugsađ til lögreglunnar í ţá gömlu góđu daga,ţegar hún gekk um götur borgarinnar,rćddi viđ vegfarendur og lét sér annt um vegferđ ţeirra og barnanna.Lögreglumenn frá ţessum árum sögđu mér ađ ţeir hefđu eignast fjölda vina,sem oft hefđu líka gefiđ ţeim veigamiklar upplýsingar um grunsamlegt athćfi borgaranna.Ţetta mynnti mann á bresku lögregluna,sem alltaf er tilbúin ađ veita vegfarendum hjálparhönd,sérstalega öldnu fólki og börnum og fyrir henni er borin mikil virđing.
Nú heyri ég ýmsa segja,ađ fyrstu kynni ţeirra af lögreglunni sé ţegar ţeir hafi brotiđ eitthvađ af sér.Ekki veit ég hversu réttmćt ţessi skođun er,en ég er sannfćrđur um ađ persónuleg umgegni og kynni af vegfarendum hvar sem er í ţjóđfélaginu vćri öllum til góđs.Lögreglan á ađ gera meira en halda uppi lögum og rétti,hún á ađ virka á ţjóđarsálina,sem vinir,verndarar og hjálparhella eftir ţví sem viđ á.
Vona ađ lögreglustjórinn í Reykjavík og starfsbrćđur hans vítt um landiđ séu ađ endurskođa ţessi mál öllum til heilla.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.