Tekjuskattur verđi 15% á nćsta árií stađ ca.22%,sem nú er.Útsvar haldist óbreytt,13 - 14 %.Skattar verđi ekki lćkkađir á fyrirtćkjum á ţessu kjörtímabili ,en ţeir eru nú 14% eins og kunnugt er.
Skattleysismörk hćkki á nćsta ári úr 90 ţús.í 110 ţús.en síđan um 10% árlega nćstu fjögur ár eđa ţar til skattleysismörkin hafi veriđ leiđrétt til samrćmis viđ hćkkun launa s.l.tvo áratugi. Ţví miđur er ekki hćgt ađ hćkka skattleysismörkin í einum áfanga í 140 ţús. ţađ myndi kosta ríkissjóđ um 50 miljarđa,en vćri hins vegar auđvelt á ţessu kjörtímabili ef vilji er fyrir hendi.
Gaman ađ heyra álit bloggara á ţessum tillögum eđa hvađ annađ, sem menn hafa til málsins ađ leggja.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.