Var vitni ađ skemmtilegum atburđi hjá 6-7 ára dreng í Kringlunni í dag.

Var staddur í matsal á 3.hćđ ásamt fjölda fólks,ţar á međal sat ungur ljóshćrđur drengur viđ nćsta borđ viđ mig.Allt í einu tekur hann til fótanna og hleypur ađ mannlausu borđi skammt frá okkur og tekur ţar gleraugu og hleypur síđan á miklum hrađa niđur stigann.Bannsettur strákurinn skyldi hann vera ađ stela gleraugunum.Ég fór fram á stigabrúnina og gat ţađan fylgst međ honum.Ţar sá ég hann stöđva gamlan mann,sem gekk viđ staf og afhenda honum gleraugun.Gamli mađurinn tók upp veski og stakk síđan einhverju í lófa drengsins.

Síđan kom strákurinn aftur ađ borđinu.Ţetta var flott hjá ţér strákur,sagđi ég viđ hann.Hann horfđi á mig smástund,síđan sagđi hann.Mér líđur svo vel ef ég get hjálpađ sérstaklega gömlu fólki.Afi og amma vilja ađ ég geri helst góđverk á hverjum degi,ég bý heima hjá ţeim.Ég hlustađi og horfđi á ţennan fallega glókoll,sem í jólaösinni  var ađ hugsa um hvernig hann gćti glatt og hjálpađ öđrum.

Ég klappađi á kollinn á honum ţegar ég fór og sagđi,Ţú hefur líka glatt mig,ţér gleymi ég ekki.Hann brosti fallega til mín.

Svona atvik kemur mér í jólaskap,ţökk sé glókolli. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

dásamlegt *snökt*

halkatla, 17.12.2007 kl. 17:22

2 Smámynd: Linda

Yndislegt

Linda, 17.12.2007 kl. 17:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband