Um hundrađ ofbeldisbrot gegn lögreglu á ári.Ţarf lögreglan rafbyssur ?

Tel fulla ástćđu ađ birta ţessa bloggsíđu mína aftur vegna fólgsulegra ofbeldisbrota fimm útlendinga á fjóra lögreglumenn s.l.nótt í miđborginni.Allir lögreglum.hlutu áverka og eru tveir á sjúkrahúsi.Aukin ofbeldisbrot gegn lögreglunni er mjög alvarleg ţróun  fyrir fólkiđ í landinu.Virđing fyrir störfum hennar er grundvöllur ţess ađ hún geti haldiđ uppi lögum og reglum.Viđ ţekkjum flest í hverju störf hennar er fólgin,ţau eru til ađ vernda ţjóđina gegn hvers konar ógn og misrétti,fara á slysavettvang,umferđareftirlit ,fíkniefnaeftirlit ,vinna ađ björgunar - og forvarnarstörfum og vera hjálpar - og leiđbeinendur fólks á almannafćri.o.fl.

Ţví miđur fjölgar alvarlegum árásum á lögregluna og skemmdum á lögreglubílum.Notkun hnífa og höggtćkja  hvers konar virđast fćrast í vöxt og margir ráđast saman gegn einum ađila til ađ skađa hann sem mest.Ţađ eru ekki ađeins lýsingar lögreglunnar á vettvangi,sem sanna ástandiđ í ţessum efnum,líka slysadeild Borgarspítalans, spítalar og heilsugćslustöđar víđsvegar um landiđ.

Viđ ţessu verđur ađ bregđast viđ af festu og hjálpa lögreglunni m.a.međ ađ gera enn frekari breytingar á hegningalögum til ađ herđa refsingar fyrir árásir á lögreglu og torvelda henni störf á vettvangi.Ég tel ađ sá tćkjabúnađur,sem hinn almenni lögreglumađur hefur yfir ađ ráđa sé ekki nćgjanlegur honum til varnar og til ađ framfylgja störfum sínum viđ stjórnlausa og hćttulega menn.Ađ senda fleiri menn á vettvang kostar mikla fjölgun lögreglumanna og aukinn kosnađ.Ég tel ađ lögreglan eigi ađ hafa allann ţann öryggisbúnađ sem kostur er til ađ sinna verkefnum sínum.Oftar en ekki er hún ađ koma fólki til hjálpar undan stjórnlausum fíkniefnaneytendum og ofurölva fólki.Ţá verđur lögreglan ađ vera ţannig vopnum búin,ađ hún geti variđ sig.Ég tel ađ lögreglan eigi ađ fá svonefndar rafbyssur,ţćr eru í reynd ekki hćttulegri en ţegar beita ţarf ţungum kylfuhöggum.Ţá eru til margs skonar úđunarefni til ađ blinda árásarmenn  tímabundiđ og er ţađ ađ sjálfsögđu notađ ef viđ á.

Ţađ er ekki gott ástand ţegar lögreglumenn segja upp störfum í tugatali,telja starfsöryggi sitt ekki nćgjanlegt og einnig vegna lélegra launa.Víkingasveitin leysir ekki ţennan vanda nema ađ litlu leiti enda ekki stofnuđ til ađ sinna ţessum ţáttum lögreglustarfsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband