Hver á ađ bera ábyrgđ á tjóni,sem NATO hervélar valda /v ćfinga á Íslandi ?

Ég hlustađi á umrćđur frá alţingi  í dag um öryggis - og varnarmál ţjóđarinnar.Ég er sammála ađ ţessi mál komi undir utanríkisráđuneytiđ,en ekki kom fram í umrćđunum hvernig hernađarleg ađkoma ráđuneytisins verđur í samskiptum viđ NATO ríkin.Um hernađarleg samskipti gilda allt ađrar aga - og samskiptareglur,en í almennum utanríkismálum.Fróđlegt verđur ađ sjá hvernig ţau mál verđa leyst.

Varnarsamningurinn viđ Bandaríkin frá 8.maí 1951 er enn í gildi.en hann gćti haft ákveđinn fordćmisgildi.Í 12.gr samningsins varđandi tjónaskiptingu milli landanna,ţar sem Bandaríkin bera ein ábyrgđ skulu ţau greiđa 85% en Ísland 15%.

Hvernig verđur ţessum málum háttađ varđandi ćfingaflug NATO ríkja innan lofthelgi Íslands? Hvađ um réttarstöđu NATO hermanna ,sem dvelja hér tímabundiđ, fer hún eftir herlögum viđkomandi ríkja eins og gilti um Bandaríska hermenn á samningssvćđunum.Í 2.gr.10tl. varnarsamingsins stendur orđrétt.:"Liđi Bandaríkjanna er rétt ađ fara međ lögregluvald á samningssvćđunum og gera viđkomandi ráđstafanir til ađ halda ţar uppi aga,allsherjarreglu og öryggi".Ég taldi ávallt ađ ţessi grein bryti í bága viđ Stjórnarskrá Lýđveldisins,ţar sem Íslendingar einir geta fariđ međ slíkt vald.

Ţessi samningur var barn síns tíma og löngu tímabćrt ađ segja honum upp.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband