Sterkt frambođ ađ Obama verđi varaforseti Clinton.
2.2.2008 | 22:39
Nú styttist óđum í ađ kosiđ verđi í 20 fylkjum í Bandaríkjunum.Skođanakannanir eru nokkuđ misvísandi,nái Clinton ađ höfđa nógu sterkt til kvenna ćtti hún sigurinn vísan,en Obama virđist höfđa breitt til kjósenda og gćti komiđ öllum á óvart.
Ćtla má ađ Obama hafi međ hrífandi framkomu sinni höggviđ stór skörđ í rađir kjósenda Clinton.Ţetta verđur spennandi,en mestu skiptir ađ Demokratar vinni í komandi forsetakosningum,en hafi jafnframt áfram meirihluta í báđum deildum ţingsins.Ţađ býđur nćsta forseta Bandaríkjanna mikiđ starf ađ gjörbreyta utanríkismálastefnu ţjóđar sinnar og reyna ađ endurheimta traust og virđingu annara ţjóđa.
Heimsveldisstefna Bandaríkjanna undanfarin ár, ţar sem hervaldi og sífelldum ógnunum hefur veriđ beytt í samskiptum ţjóđa og alţjóđalög virt ađ vettugi,verđa skráđ í sögunni sú ţjóđ sem hvađ mestum hörmungum hafa valdiđ í veraldarsögunni.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.