Okkur ber ađ fara eftir tilmćlum Mannréttindastofnunar SŢ.Hvađ ćtlar ríkisstjórnin ađ gera ?

Dómsmála - og forsćtisráđhr.hafa báđir opinberlega sagt,ađ okkur beri ekki ađ fara eftir tilmćlum stofnunarinnar  varđandi jafnan ađgang Íslendinga  ađ fiskveiđum innan lögsögunnar.Vísa ţeir til laga um uthlutun fiskveiđiheimilda,sem á sínum tíma hafi veriđ samţ.af Hćstarétti Íslands.Okkur beri ađ fara ađ ísl.lögum,ţó svo viđ höfum undirritađ Mannréttindasáttmála SŢ á sínum tíma.

Ţetta eru mjög alvarlegar yfirlýsingar ráđhr.sem virđast ekki gera sér fyllilega grein fyrir,ađ alţjóđlegar samţykktir,sem Íslendingar hafa samţykkt gilda , ţó ţćr samrýmist ekki ísl.lögum.Réttast vćri ađ breyta lögum um fiskveiđiheimildir til samrćmis viđ niđurstöđu Mannréttindasáttmálans innan ţeirra tímamarka,sem okkur var gefinn.

Á ţetta reyndi í Varnarsamningnum viđ Bandríkin frá 8.maí l951.Í 2.gr.samningsins tl.10 stendur m.a.orđrétt :"Liđi Bandaríkjanna er rétt ađ fara međ lögregluvald á samingssvćđunum og gera allar viđeigandi  ráđstafanir til ađ halda ţar uppi aga,allsherjarreglu og öryggi." Ţessi samningurr gekk gegn Stjórnarskránni ,ţar sem Íslendingar fara međ lögreglu - og dómsvald.Ţennan samning undirritađi Bjarni Benediktsson ţáverandi utanríkisráđhr.Engar formlegar lagaskýringar komu fram um ţennan gjörning á sínum tíma,en taliđ var ađ milliríkjasamningur, sem varđađi öryggi ţjóđarinnar ţyrfti ekki ađ falla undir Stjórnarskrána. 

Áhugavert vćri ađ fá lagaskýringar núverandi dómsmálaráđhr.í ţessum efnum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband