Hér er skemmtilegar sögur af Chihuahua hundi.Ótrúlega greindur og skemmtilegur.

Dóttir mín á ţennan hund,sem ber nafniđ Tyson,hún átti líka annan smáhund sem hét Ali,en er dáinn.Ţegar Ali varđ veikur,ţá hélt Tyson utan um hann og hlúđi ađ honum langtímum saman.Á jólunum setti dóttir mín skrautbindi um hálsinn á ţeim.Ţađ líkađi Tyson ekki tók af sér bindiđ og síđan af Ali.

Tyson ţó lítill sé er mikill varđhundur,hann rak alla hunda burt af landareignni,sem er um l 1/2 hektari.Hann réđs á stóra hunda ef ađrir tilburđir nćgđu ekki eins og urr og gelt.Oft vorum viđ hrćdd um   örlög Tyson í ţessum átökum,ađ hann myndi láta lífđ eđa stórskađast.Tyson gafst aldrei upp,hélt stöđugt áfram ađ angra stóru hundana ţar til ţeir fóru.

Nú nýveriđ ţegar ég var í heimsókn hjá dóttur minni var ég ennţá vitni ađ hćfileikum Tyson.Hún var međ ţryggja mánađa stúlkubarn hjá sér,sem lá á teppi á góflinu.Sú litla gaf frá sér smáhljóđ,ţá fór Tyson strax til hennar lagđi fćturnar á brjóst hennar og lagđist viđ hliđ hennar,ţetta var fögur sjón..Eftir nokkra stund stóđ hann upp og tinglađi skottinu framan í telpuna.Ţađ ţótti ţeirri litlu gaman og hló mikiđ,svo Tyson endurtók ţađ nokkrum sinnum.

Ég gćti haldiđ áfram ađ segja margar sögur af Tysoni,en lćt ţetta nćgja ađ sinni.Vil ţó geta ţess ađ lokum,ađ allt frá ţví ég hitti hann fyrst lítinn hvolp, tókst međ okkur mikill vinskapur.Hann horfir lantímum saman í augun á manni ţegar ég kem í heimsókn,ég tala mikiđ viđ  Tyson ,hann skilur meira en ég veit og leikur viđ mig bćđi manna - og hundaleiki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Ţví meir sem ég kinnist mannfólkinu...Ţví meir elska ég hundinn minn.

Guđrún Magnea Helgadóttir, 22.2.2008 kl. 16:08

2 Smámynd: Kristján Pétursson

Hundar standa manninum nćst.Ţeir fylgjast međ manni hvert fótmál og gera allt fyrir mann,séu ţeir rétt upp aldir.Hundar sem njóta frjálsrćđis í sveit verđa aldrei gćludýr međ sama hćtti eins og hundar í bandi í ţéttbýinu.

Kristján Pétursson, 22.2.2008 kl. 21:55

3 identicon

Flott grein um Tyson. Sendi ţér mynd af Tysoni uppáhalds hundinum ţínum...

[IMG]http://i30.tinypic.com/4hyzbp.jpg[/IMG]

[IMG]http://i25.tinypic.com/30l30b8.jpg[/IMG]

[IMG]http://i29.tinypic.com/2dbwili.jpg[/IMG]

Brynja Kristín (IP-tala skráđ) 23.2.2008 kl. 09:24

4 identicon

Sćll Kristján, les blog afar sjaldan vegna tímaskorts, en rak augun í ţetta og brosti. Ég fć nefnilega einn svona sömu tegundar lánađan  frá dóttur minni, af og til. Hann hagar sér eins og hvert annađ "barnabarn" veit ađ hjá okkur "afa og ömmu" getur hann veriđ smá prins. Ég tek undir ţađ ađ ţessir litlu hundar eru stórhuga og mikil vinir mans. Ég held mikiđ upp á Gutta, en ţađ var nafniđ sem ég átti ţátt í ađ velja, auđvitađ heitir hann Guttormur fullu nafni, eđa ţannig :).  Ţađ hefđi líklega veriđ mjög gaman ađ elta ćrnar norđur í Skagafirđi međ einn svona félaga. Hann gekk á Esjuna síđastliđiđ sumar og nćstum dró mig upp, svo duglegur var hann. Hafđu ţađ gott Kristján og viđ Gutti biđjum ađ heilsa Tyson:) kveđja Ţórdís

Ţórdís Malmquist (IP-tala skráđ) 24.2.2008 kl. 14:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband