Tuttugu daga námskeið hjá HR kosta hvern nemanda 1,9 miljónir kr.

Verið er að sérflytja   svonefnt  AMP nám til landsins í samstarfi við erlenda prófessora m.a.EISE viðskipaháskóla í Barcelona.Námið á að nýtast æðstu stjórnendum,forstjórum og framkvæmdastjórum. Þessi MBA nám hjá HR geta kostað allt að  2,6 miljónir kr. fyrir stutt námskeið á hvern nemanda.

Er þetta ,sem við megum eiga von á með einkaskólum framtíðarinnar,að búa til svona viðskiptanámskeið,þar sem okrað er á fyrirtækjum og látið að því liggja,að hér sé um að ræða það flottasta sem í boði sé.

Svo virðist sem verið sé að féfletta ísl.fyrirtæki  með svona tilboðum.Við eigum ekki að innleiða svona okurnámskeið  á vegum  okkar háskóla.Við eigum að bera virðingu fyrir háskólum okkar,en ekki opna þá fyrir  erlendum viðskipaháskólum,sem hafa þau megin markmið að afla fjármuna fyrir sína skóla og prófessora á kosnað minni háskóla eins og okkar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Ingvar Ingvarsson

Hér ríður smáborgaraháttur ríkjum.

Hvað er að því að borga 1,9 mio fyrir gott nám...Er þetta ekki framboð og eftirspurn... Hver er þú að hrauna yfir gott framtak vegna þess að þú hefur ekki efni á þessu námi? Ég þekki þig ekki en ég á von á því að þinn einlagi smáborgaraháttur sé mótaður af opinberum skólum þar sem allir eru sömu vesalingarnir. Ef ég hef efni á því að sækja mér góða fyrirlestra hver ert þú að hnýta í það... Nema auðvita að þú komst ekki inn í námið.

Fólk er ekki fífl Kristján. Ef þetta er gott nám þá sækir markaðurinn um, ef ekki, þá verður þrot. Einkaskólar eru framtíðin því að það sættir sig eingin framfarasinnaður einstaklingur við það að fá fatlaða vinstrisinnaða vesalinga til að kenna sér.

Eiríkur Ingvarsson AMP

Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 5.4.2008 kl. 23:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband