Frjáshyggjan , sem átti ađ rýmka lýđrćđiđ og efla frelsiđ og verđa pólutískur vegvísir ţjóđarinnar um ókomna tíđ er orđiđ illkynjađur skađvaldur,sem stjórnvöld fá ekki lengur ráđiđ viđ.Ţađ er eins og skyndilega hafi dökkvi út viđ sjónadeildarhringinn lags yfir ţjóđina.Skađvaldurinn er ţó búinn ađ vera augljós lengi allt frá ţví krónunni var ýtt á flot og bankarnir komu skyndilega inn á húsnćđismarkađinn og spenntu allt húsverđ upp úr öllu valdi.Takmarkalaus útrás bankanna og stórfyrirtćkja á hagkvćmum erlendum lánakjörum undanfarin ár hleyptu auđhyggjunni lausri og taumlaus grćđgin tók viđ.Ţađ ţurfti mikla ósvífni og reyndar einfeldni líka í viđskiptum ađ koma ţjóđinni í ţá bágbornu stöđu sem nú blasir viđ.
Smásaman gátu fyrirtćki og bankar ekki endurnýjađ lausafjárstöđu sína,ţar sem skuldatryggingarálag ţeirra var alltof hátt .Engar skýringar eru nú gefnar á hundruđum miljarđa hagnađi bankanna og stórfyrirtćkja á undanförnum árum.Var hann kannski aldrei raunverulegur,bara pappírsuppgjör og blekkingar til ađ hćkka söluverđmćti ţeirra.
Vonandi kemur ríkissjóđur ekki međ fjármagn til ađ bjarga ţessum ađilum,fyrr en fram hefur fariđ nákvćm rannsókn á fjárreiđum ţeirra undanfarin ár,sem hlut eiga hér ađ máli.Reyndar á ríkissjóđur ekki nema lítinn hluta ţeirra fjármuna,sem ţarf til ađ leysa fjárhagsvanda viđkomandi ađila. Reyndar finnst mér ađ bankar eins og önnur fyrirtćki eigi ađ fara á hausinn ef fjárhagslegur grundvöllur ţeirra brestur. Fíflhyggja stjórnmálamanna í efnahagsmálum undanfarin ár eru alvörumál,sem ţjóđin öll verđur látin gjalda međ einum eđa öđrum hćtti.Verđbólgan og verđmćtur á húsnćđis - og bílalánum er öllum augljós,sem og okurlánum banka og síhćkkandi verđlags í verslunum og ţjónustu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.