Er Seđlabankaspáin um 30% verđfall á íbúđum nćtu tvö árin hrein fíflhyggja ?

Ţađ er ljóst á ţessari spá Seđlabankans,ađ verđbólgunni á ađ velta yfir fólkiđ í landinu. 30 % lćkkun á húsnćđisverđi á sama tíma og verđbólgan er 10 -15 %  og íbúđarlánin um 7% vexti.Ţessi spá Seđlabankans sýnir okkur ađ honum er stjórnađ af mönnum međ alls enga fjármálaţekkingu.

Íbúđarlán međ innbyggđri verđbólgu er nú um 20%,ţau nálgast nú okurvexti yfirdráttarlána bankanna.Húsnćđiskosnađinn á ađ taka strax út úr neysluvísitölu og verđtryggingin (verđbólgan ) leggist ekki ofan á höfuđstól  lánanna eins og nú er.Verđtrygging ofan á höfuđstól lána er hvergi viđhöfđ í löndum ESB.

Nú er komiđ ađ ţjóđinni allri ađ mótmćla,ríkisstjórnin stendur ráđlaus á krossgötum á međan heimilum í landinu á ađ blćđa út.Einleikur Seđlabankans međ hćstu stýrivexti í Evrópu,sem ekki ná neinum tökum á verđbólgunni , međ handónýta mynt ,sem fyrirtćkin og fólkiđ í landinu telja ónothćfa.

Marft bendir til ađ fyrirtćkin í landinu taki upp einhliđa notkun á evrunni eins og Vilhjálmur Egilsson formađur vinnuveitendasambandsins hefur bent á.Ennţá bólar ekkert á tillögum ríkisstjórnarinnar í ţessum málum er ţó ýmislegt hćgt ađ gera til úrbóta og slá á verđbólguna og umfram allt ađ koma fram međ skilvirkar tillögur,svo óvissu ţjóđarinnar um komandi ađgerđir verđi ljósar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Myndi Davíđ geta fengiđ vinnu í banka erlendis eđa "hagfrćđingarnir" hans?

Óskar Arnórsson, 13.4.2008 kl. 02:26

2 Smámynd: Kristján Pétursson

Náttúrlega ekki,hann

Kristján Pétursson, 14.4.2008 kl. 18:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband