Leyniţjónusta - símahleranir o.fl.

  

Skömmu eftir ađ varnarsamningurinn var gerđur óskuđu ţar til bćr bandarísk yfirvöld ađ sett vćri á stofn íslensk leyniţjónusta,sem ţeir gćtu treyst og átt beint samband viđ.

Svo virđist sem sendiherra Bandaríkjanna hafi komiđ á leynilegu sambandi viđ Bjarna Benidiktsson ţáverandi utanríkisráđhr. og óskađ eftir beinum  tengiliđ viđ rannsóknardeild hersins og FBI. Bjarni mun hafa faliđ Baldri Möller ráđuneytisstj. í dómsmálaráđuneytinu,Sigurjóni Sigurđssyni,lögr.stj.í Reykjavík  og hann fól yfirmanni útlendingaeftirlitsins Árna Sigurjónssyni daglega umsjón  og stjórnun  leyniţjónustunnar.Nokkrir lögreglumenn voru fćrđir yfir í deild útlendingaeftirlitsins til ađ sjá um ţau störf,sem flokkast undir leyniţjónustu - og öryggisstörf  vegna ţess ástands sem ţá ríkti v/kalda stríđsins.Ţá voru ákveđnir lykilmenn í almennu – og rannsóknarlögreglunni nýttir til  ákveđinna leyniţjónustustarfa .Mikil leynd hvíldi yfir störfum rannsóknarađila bćđi er tók til samvinnu viđ bandarísku leyniţjónustunna og ađgerđa gegn svonefndum austantjaldsríkjum.

 

                   Eftirlit  og ađgerđir gegn njósnum sovétríkjanna. 

Eftirlit međ rússneskum njósnurum og sambönd ţeirra viđ grunsamlega innlenda ađila var afar tímaverkt og vandmeđfariđ,enda unniđ ađ verulegu leiti í samráđi viđ bandarísku leyniţjónustuna Allur tćknibúnađur var fenginn frá USA,s.s sjónaukar,fjardrćgar myndavélar,stefnuupptakarar, upptökutćki o.fl.Ţá komu hingađ  til lands sérhćfar tćknideildir frá leyniţjónustu Bandaríkjanna til ađ rannsaka fjarskipta- og  upptökustarfsemi sovétríkjanna hérlendis,enda  ţá vitađ  ađ ţeir höfđu komiđ sér upp sértćkum upptöku – og fjarskiptabúnađi í sendiráđinu,sem reyndist ţeim auđveld leiđ inn í íslenska símakerfiđ sem var allt ofanjarđar og óvariđ.

Fylgst var međ óeđlilega miklu umfangi af diplómata pósti og frakt til rússneska sendiráđsins,sem var ekki í neinu samrćmi viđ reglur Vínarsáttmálans frá l972  um međferđ slíkra flutninga.Bandarískir leyniţjónustu menn höfđu oft gert athugasemdir viđ umrćdda flutninga,en viđskiptahagsmunir Íslendinga á ţeim tíma á sölu fiskafurđa til Rússlands fyrir eldsneyti v/ţorskastríđsins virtist koma í veg fyrir ađgerđir af hálfu viđkomandi yfirvalda hérlendis Vitađ var um mikinn fjölda rússneskra njósnara sem hingađ komu á

fölskum nöfnum skráđir sem starfsm.sendiráđsins eđa viđskiptaftr. en bandaríska leyniţjónustan  hafđi  oft haldgóđar upplýsingar um rétt heiti  fjölda ţeirra,sem auđveldađi ísl. leyniţjónustu eftirför ţeirra.

 Víđtćku eftirliti var beitt af bandarísku leyniţjónustunni til ađ afla upplýsinga um starfsemi rússnesku njósnarana og tengiliđa ţeirra. og upptökum beitt međ ađstođ íslenskra ţýđenda.   Beintengdar upptökur símahlerana viđ Landssímann sem fram fóru á lögreglustöđinni viđ Hverfisgötu og teknar voru fyrst upp á stálţráđ og síđan segulbönd fóru fram á ábyrgđ lögreglustj.í Reykjavík(upplýsa ţarf hvađa gögnum var eytt og hver sá um framkvćmd ţess).Heimildir á rannsóknum er varđar  ţjóđaröryggi  lýtur allt öđrum og víđtćkari reglum hervelda  um uppljóstrunar ađgerđir en hér tíđkast Hvort viđkomandi ísl.stjórnvöld hafi fariđ út fyrir ţćr lagaheimildir sem gilda um uppljóstrunarađferđir samk.ísl.lögum ţarf ađ rannsaka til hlýtar til ađ eyđa allri óvissu ţar um.

 

                                                          Ábyrg leyniţjónusta 

 Lögbođin öryggis – og leyniţjónusta ţarf ađ vera hér til stađar eins og hjá öđrum fullvalda ríkjum Ţađ hefur  valdiđ ţjóđinni ýmsum vandkvćđum í framkvćmd löggćslumála og samskipta viđ erlendar leyniţjónustur ađ vera međ ein hver skonar feluleika  starfsemi í ţessum málaflokki af pólutískum ástćđum. .Tillögur núverandi dómsmálaráđhr.um öryggis – og leyniţjónustu  virđist skorta  skipulag, sjáfstćđi og frumkvćđi til ađ gegna sínu hlutverki á skilvirkan hátt,er reyndar eins konar viđhengi viđ embćtti ríkislögreglustj.Hér ţarf ađ sýna kjark og dug til ađ ná settu marki. Svo virđist sem ákveđnir forustumenn innan Sjálfstćđisfl. hafi náđ ţví markmiđi ađ koma sínum flokkbrćđrum í nánast öll helstu stjórnsýslustörf innan  löggćslunnar í landinu.Ţađ er lýđrćđinu hćttulegt eins og nú er háttađ  ađ einn og sami stjórnmálafl.geti ađ stćrstum hluta fariđ međ löggjafar-framkvćmda og dómsvaldiđ.Upphaf og málsmeđferđ Baugsmálsins er dćmigert um slíka ţróun.

 

                                                      Heiđarleiki –trúnađarheit.

 

 Mjög erfitt er ađ upplýsa svona mál sem varđa trúnađarheit sem menn gangast undir viđ starfsráđningu sbr.löggćslumenn,starfsmanna Landsímans o.fl.

Viđ uppljóstrun og rannsóknir  sakamála ţarf ađ sanna jöfnum höndum sök eđa sýknu.Oft verđa löggćslumenn ađ láta mál niđur falla v/persónulegrar trúnađarheita ţeirra sem hlut eiga ađ máli.Mér barst fjöldi bréfa og upphringingar um sakamál frá fólki sem ekki vildi láta nafn síns getiđ, einnig fjöldi manna sem sagđi til nafns,en taldi sig ekki vegna starfs

eđa persónulegra tengsla  geta stađfest frásögn sína í lögregluskýrslu eđa fyrir dómi.Ég brást aldrei trúnađi viđ upplýsingaađila,ţađ er sú skylda sem ávallt hvílir á heiđarlegum löggćslumanni sem og öllum öđrum.Vitanlega verđa menn ađ kunna ađ meta hvort viđkomandi frásögn er ađeins sett fram til ađ vinna tjón á mannorđi annara,eđa hvort heiđarlegur ásetningur liggur til grundvallar.

 

                                                          Símahleranir.

 

Ég varđ ađ búa viđ ţađ á sínu tíma ađ síminn hjá mér var oft og langtímum saman hlerađur af ógreindum gerendum og fariđ ítrekađ inn á heimili mitt og rótađ til í skjölum(ég veit hverjir áttu ţar hlut ađ máli) .Ennfremur var fylgst međ mér persónulega og m.a.veitt eftirför á ţeim tíma,sem Ólafur Jóhannesson var dómsmálaráđhr.og mikil átök voru milli hans og okkar Vilmundar Gylfasonar,Halldórs Halldórssonar blm. o.fl.Mér barst vitneskja um ţessar hleranir frá ađilum sem vildu leggja mér liđ ,frá ţeim  greini ég aldrei fremur en öđrum ţeim upplýsingaađilum sem  hafa veitt mér ómetanlega ađstođ viđ uppljóstrun sakamála.Fyrning skiptir engu máli í ţessum tilvikum.

.Ég held ađ ţađ sé löggjafarvaldinu holt ađ skođa vel alla forsögu ţessara mála áđur en leyniţjónusta verđur stofnuđ.Undirlćgjuháttur og taumlaus fylgisspekt einkenndi ţá Íslendinga sem voru ţátttakendur rísaveldanna í ţessum hildarleik.Ţađ vćri ţarft verk ađ skrá ţađ á spjöld sögunnar,en láta ţessi meintu “trúnđarbrot”símahlerana lönd og leiđ.

 

                             Kristján Pétursson,fyrrv.deildarstj

     

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband