Rasismi

                                               

Nokkrar umrćđur hafa veriđ um ţjóđernismál undanfariđ m.a.vegna aukins fjölda erlendra starfsmanna,sem ađ vinna hér tímabundiđ viđ ýmiskonar störf einnig innflytjendur frá ýmsum löndum,sem ýmist erum orđnir ísl.ríkisborgarar eđa hafa hér dvalarleyfi.

Alls munu hér um ađ rćđa  tugţúsindir manna og ćtla má ađ ţeim fjölgi ört á komandi árum ef viđverandi atvinnuástand helst óbreytt.

Hér er um mjög viđkvćm - og vandmeđfarin mál ađ rćđa einkanlega ţegar smáţjóđ á hlut ađ máli.Ţjóđernislegur metnađur Íslendinga er mikill,viđ erum stoltir af sögu og ţjóđerni okkar um aldarađir,stoltir af eigin tungumáli,menningu,vísindum og framţóun.Sé visađ til frásagnar Jóns J.Ađils (íslenskt ţjóđerni).Ţar er m.a.rćtt um ađ Ísl.séu af tveim kynţáttum,Keltum sem bjuggu yfir andlegu fjöri, hugviti og snilld og hins vegar djúpskyggni,stađfestu og viljaţreki norrćnna manna,sem fćddi af sér ţjóđlíf,sem varla átti sinn líkan í sögunni.Ţeir sem bera svo ríkar ţjóđerniskenndir vilja varđveita séreinkenni ţjóđarinnar og telja jafnframt ađ ţúsundir erlendra innflytjenda á hverju ári af ólíkum ţjóđernum myndu umbreyta í tímans rás okkar ţjóđfélagi.Talsmönnum ţessa sjónarmiđa virđist fjölga og hinir ţöglu  jábrćđur ţeirra býđa fćris.

Enn eru hin ţjóđernislegu gildi,sem viđ vorum alin upp viđ á undanhaldi eđa ađ breytast  í hinum tćknivćdda heimi?Tölvutćknin leidd af ungu vel menntuđu fólki nćr til alls heimsins.Nú geta menn lesiđ á netinu allt milli himins og jarđar,kynnst menningu, listum,vísindum, atvinnuháttum,lífsafkomu o.fl.fjarlćgđra ţjóđa..Ćtti ekki ţessi  alţjóđlegi ţekkingabrunnur  á heimsmyndinni ađ geta m.a. dregiđ úr rasisma og stuđlađ ađ betra sambýli ólíkra ţjóđerna.?Skilyrđi friđar, kćrleika og umburđarlyndis á sinn kristilega farveg,ţar sem illvilja og heiftúđ er hćgt ađ breyta í víđtćka mannúđ.

Ţar er aflgjafinn til ađ umskapa friđ og eyđa ósćtti og hatri.

                                                       Innflytjendur.

                                             

Ólík menning og trúarbrögđ tugţúsunda innflytjenda til Íslands munu alltaf skarast viđ menningu og hefđir okkar,enda trúlega ekki ćtlun neins ađ innflytendur verđi ađ afneita mikilsvćgum lífsgildum fyrir ađ gerast ísl.ríkisborgarar.Rasistar hafa náđ fótfestu í öllum vestrćnum ríkjum.enda auđvelt ađ kynda undir ţjóđernistilfinningum eins og sagan kennir okkur.Ţó svo ađ hvert sjálfstćtt ríki sé skilgreint eign ţjóđar sinnar,er heimurinn sameign allra jarđarbúa.Landamćri skilja ađeins ađ lönd en ekki fólk.Ţađ ţarf ađ rćkta góđvilja og mannúđ viđ innflytjendur og koma í veg fyrir ađ skortur á málakunnáttu og samfélagsţekkingu  torveldi eđlileg samskipti.

Eins og kunnugt er erlendis frá valda rasistar oft blóđugum átökum,eignatjóni og hvers konar einelti viđ ýmsa minnihlutahópa af erlendum uppruna.Viđ ţessu ţarf ađ bregđast strax,viđ vitum ađ undir

krumar,ţađ ţarf litiđ til ađ tendra stórt bál.Ísl.stjórnvöld ćttu samt sem áđur

ađ takmarka skipulega fjölda innflytjenda,til ađ tryggja sem best lífsafkomu ţeirra.

                                                 Góđu jafnvćgi

 Atvinnuheimildir  til útlendinga verđa ađ vera í góđu jafnvćgi viđ ţarfir atvinnuveganna og draga jafnframt úr spennu á vinnumarkađi.Offrambođ erlends vinnuafl einkanlega í láglaunastörf  er nú ţegar fariđ ađ hafa áhrif til launalćkkunar,stéttarfélög verđa ađ vera vel međvituđ um ţessa ţróun.Hún hefur líka reynst mörgum V-Evrópuţjóđum dýrkeypt reynsla bćđi er tekur til  ólíkra menningaheima,sem erfitt er ađ samhćfa menningu og ţjóđernislegum gildum.Ţá hljótum viđ ađ skođa vel hvers konar fjölţjóđasamfélag viđ viljum  búa viđ í framtíđinni.Ţrú hundruđ ţúsunda ţjóđfélag er viđkvćmt fyrir ţúsundum erlendra innflytjenda árlega eins og veriđ hefur undanfarin ár.Dćmi um ţessi áhrif má m.a.sjá í skýrslum

um afplánun erlendra fanga sem eru um 33% í ísl.fangelsum.

                               Kristján Péturssob,fyrrv.deildarstj.                            

                                                                

                            

                                                                

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband