Áhugavert og gaman ađ hlusta á Margréti Pálu og Eddu Karlsd.í Kastljósi .

Ţessar ágćtu og hćfileikaríku konur gera okkur áheyrendur bjartsýna.Ţćr hafa markađ spor  hvor á sínu sviđi í íslensku samfélagi,sem munu varđveitast langt inn í framtíđina.Ţćr efla andlegt frelsi og rýmka um leiđ stođir lýđrćđisins.Margrét Pála er frumkvöđull í leikskóla- og uppeldisfrćđum,hún hefur markađ ný viđhorf til ţessa mála.Ţađ er ekki ađeins ađ börnin séu hamingjusöm í leikskólum Hjallastefnunnar,foreldrar barnanna njóta ţeirrar reynslu líka.Margrét Pála fćr okkur til ađ hrífast međ sér í háleitum hugsjónum og einingu tilverunnar,hún er sérstök kona,sem vill byggja upp menningalegt ţjóđfélag.

Edda Karsdóttir er minna ţekkt,en hefur í nokkur ár veriđ einn fremsti fjármálasérfrćđingur ţjóđarinnar.Ţjóđin hlustar á spár hennar og hvers konar fjármálaskýringar,hún fćrir skýr rök fyrir máli sínu og framkoma hennar er trúverđug.Hún hefur starfađ bćđi  hjá KB banka og Landsbankanum viđ góđar orđstýr.Hún hefđi fyllilega verđskuldađ ađ vera Seđlabankastjóri,en sú stađa er ţví miđur frátekin fyrir uppgjafa pólitíkusa.

Kćrar ţakkir Margrét Pála og Edda fyrir frábćra kvöldstund í Kastljósi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Sammála um ađ ţessar konur eru mjög áhugaverđir einstaklingar, hvor á sínu sviđi, takk fyrir ábendinguna, best ađ reyna ađ finna ţáttinn á netinu.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 17.5.2008 kl. 23:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband