Verndarfylgd Harry prins ók á ofsahraða - Lögreglunni kennt um.

Þessar upplýsingar eru frá fjölskyldu, sem ók eftir  M-4 hraðbrautinni skammt frá London og var vitni að ofsaakstri verndarfylgdar lögreglunnar með Harry prins.Taldi fjölskyldan sig í stórhættu þegar lögreglan ók fram fram úr þeim og hafi fjölskyldan orðið að auka hraðann upp í 160 km.til að sleppa við árekstur við fylgdarbifr.prinsins.

Eðlilega vekur svona ofsaakstur með prinsinn skelfingu breta og leiðir hugann að dauðaslysi móður hans Díönu prinsessu fyrir nokkrum árum,sem er sjálfsagt sögulegasta bílslys sögunnar.Ekki hefur verið upplýst hvað olli þessum ofsaakstri með prinsinn að þessu sinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Bjó lengi á Englandi, og ók mikið á M4 og M5, og 160 kmh. er bara eðlilegur hraði. Þetta eru þriggja og fjögurra akreina hraðbrautir, mjög góðar,og ef þú ert að keyra eitthvað hægar, þá ertu bara fyrir. Annars er lítilsvirðing fyrir umhverfinu, fylgifiskur valdhafa.

Haraldur Davíðsson, 18.5.2008 kl. 20:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband