Á morgun verđa stafrćnar hrađmyndavélar settar upp á Garđskaga - Sandgerđisv.

Ţarna geta ökumenn fengiđ af sér góđar myndir frá lögreglunni ef - ef -ef ţeir aka of hratt.Ţetta eru góđar fréttir,en flestir verđa sjálfsagt ađ stíga léttar á bensíngjöfina og ćtla sér lengri tíma milli stađa.

Í undirbúningi er ađ setja upp hrađmyndavélar víđar á nćstunni.Ţegar búiđ verđur tvöfalda veginn milli Keflav.og Reykjavíkur er líklegt ađ hámarkshrađi á ţeirri leiđ verđi 110 km.


mbl.is Hrađamyndavélar á Suđurnesjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţeir eru margoft búnir ađ hamra á ţví ađ hrađinn verđi ekki hćkkađur á brautinni...   enda skiptir ţađ svo sem ekki mörgum mínútum sem sparast á svona stuttri leiđ.

karl (IP-tala skráđ) 28.5.2008 kl. 23:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband