Hún telur ađ umfang rannsóknarinnar og ákćranna,sem gefnar voru upphafalega vćru ekki í neinu samrćmi viđ tilefniđ. Eins og kunnugt er voru ákćruatriđin í málinu 40 talsins,en ađeins ákćrt í einu ţeirra .Ţessi niđurstađa stađfestir,ađ umfang rannsóknarinnar var ekki í neinu samrćmi viđ tilefniđ eins og utanríkisráđhr.segir.Hún getur ţess einnig í yfirlýsingu sinni ađ stjórnvöld ćttu ađ draga lćdóm af niđurstöđinni.
Ţegar forsćtisráđhr.var spurđur sömu spurningar ,taldi hann ekki viđeigandi ađ svara spurningunni.Geir virđist lifa í núllinu,hann gefur ekki heldur upp neinar ráđstafanir né ađgerđaráćtlanir ríkisstjórnarinnar í verđbólgu og vaxtamálum.Hann hefur líka veriđ í núllinu varđandi vandamál og átök flokksbrćđra sinna í borgarstjórn.Ţjóđin bíđur enn eftir ađgerđum ríkisstjórnarinnar,en biđlund hennar varđandi ađgerđir í efnahagsmálum er senn á enda,verđtrygginar á höfuđstól íbúđarlána flćđa nú yfir tugţúsundir heimila í landinu,sem skulda meira en eignarstađa ţeirra.Núll stađa forsćtisráđhr.er sprungin.Stóra spurningin er hvort Samfylkingin ćtlar ađ spyrna viđ fótum eđa láta Sjálfstćđisfl.draga sig međ sér niđur í fallinu.
Athugasemdir
Sćll Benedikt.Ţakka ţér góđ orđ í minn garđ.Ţađ voru erfiđir tímar ađ reyna ađ vekja ţjóđina til međvitundar um ţćr miklu hćttur sem fíkniefnaneysla hefđi í för međ sér. Mađur reyndi ţó ađ gera sitt besta.Nú getur mađur róiđ á flest miđ sem eftirlaunamađur.
Kristján Pétursson, 6.6.2008 kl. 22:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.