Gengi krónunnar aldrei lćgra - gengi dollars er nú 82.60 krónur.

Krónan lćkkađi um 3,4% í gćr.Frá ríkisstjórninni heyrist ekkert,alltaf sama úrrćđaleysiđ.Frá áramótum hefur gengiđ falliđ um tćp 40%.Hvađ ţarf gengiđ ađ falla mikiđ til ađ fullvissa ríkisstjórnina um ađ krónan er ekki lengur nothćfur gjaldmiđill.Krónan er stćrsti orsakavaldur verđbólgunnar,en "úrrćđi" ríkisstjórnarinnar og Seđlabankans ađ styrkja krónuna koma ekki ađ neinu gagni.

Forsćtisráđhr.nefndi ţó í 17 júní rćđu sinni,ađ allir ćttu ađ sýna ráđdeild og spara,engin úrrćđi nefndi hann ađ vćru í undirbúningi hjá ríkisstjórninni.Ţjóđin er búin ađ bíđa í ár eftir ađgerđaráćtlun stjórnarinnar,ađilar vinnumarkađarins hafa reynt ađ opna dyrnar međ vćgum kröfum,en ekkert líf bćrist innan veggja ríkisstjórnarinnar.

Tugir ţúsunda heimila skulda meira en eignir ţeirra standa fyrir,höfuđstóll af međal húsnćđislánum hćkkar á annađ hundrađ ţúsund kr.á mánuđi.Ríkisstjórnin nefnir ekki ţessi fjárhagslegu vandamál heimilanna eins og henni komi ţau ekkert viđ.Ég gerđi mér ekki vonir um stórtćkar ađgerđir íhaldsins,en ađ Samfylkingin ţá loks hún komst í ´ríkisstjórn yrđi sama lágkúran ţví hefđi ég seint trúađ.Ég vissi reyndar fyrir ađ mannshöfuđ sumra er ekki ađeins ţungt,ţađ er líka  lengi ađ skapast. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: tatum

Ţađ er svo undarlegt ađ blogheimar hafa ekki áhuga á gengi krónunar, né nokkru sem viđkemur verđbólgu.  En ef ţađ er ísbjörn ţá eru allir virkir.  Ég kom međ fćrslu fyrr í dag um efni tengt ţessu, ţađ hefur enginn sýnt fćrslunni áhuga.  Ég veit ekki hvađa ţjóđflokkur er ađ skrifa hér, en vinsćlustu ritararnir eru ađ skrifa um; drauma sem ţá dreymdi, hverju á ađ klćđast, grill eđa ekki grill, veikindi.  Ţađ virđist engum koma ţessi "króna" viđ eđa ađgerđir ríkisstjórnarinnar.

tatum, 19.6.2008 kl. 17:56

2 Smámynd: Kristján Pétursson

Ţetta er hárrétt hjá ţér.Ásstćđan er nokkuđ augljós,almenningur hefur engan áhuga á stjórnmálum.Hinsvegar eru margir ađ skrifa um sína heimilishagi og ţađ er sýnilega vinsćlt lestrarefni.´Persónulega vil ég eiga mín einkamál fyrir mig og mína nánustu,vil ekki deila ţeim međ ţjóđinni.

Ţađ er hinsvegar slćmt ađ ţjóđin skuli ekki vilja fylgjast međ ţví sem er ađ gerast hjá löggjafar - og framkvćmdavaldinu,ţ.e.stjórn ţjóđarskútunnar.Almennur ţekkingarskortur í efnahagsmálum er ţjóđarmein.Alţingi er reyndar óvinsćlasta ríkisstofnunin međ 27% fylgi samk.skođanakönnun á s.l.ári,ţađ kann ađ valda áhugaleysi fólks á stjórnmálum.

Kristján Pétursson, 19.6.2008 kl. 21:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband