Vanburđa ađgerđir ríkisstjórnarinnar - vextir og verđbćtur nú um 20%

Ţessar ađgerđir ríkisstjórnarinnar hafa engin áhrif á vexti og verđbćtur húsnćđislána.Hámarkslán fara úr 18 mil.í 20 mil.kr.og brunabótamat verđur ekki lengur notađ sem viđmiđun á lán.Lánin miđast nú viđ 80% kaupverđar húseignar.

Ég held, ađ ćtti ađ gefa út allsherjar ađvörum til allra ţeirra,sem hafa í hyggju ađ taka íbúđarlaán á ţeim kjörum sem í bođi eru.Okurvextir og verđbćtur nálgast nú 20 %,sem ţýđir í reynd ađeins eitt,ađ lántakendur lenda í skuldasúpu međ höfuđstól lána,sem leiđir á skömmum tíma ađ eignir standa ekki undir skuldum.Nú er ekki hćgt ađ treysta á ađ söluverđ íbúđa hćkki  og mćti eins og áđur var  hćkkun höfuđstóls íbúđarllána.Ekki er ástand ţeirra sem tóku erlend lán betri međ dollarann á 82.60 krónur.

Um ţetta grundvallaratriđi fjallađi ríkisstjórnin ekkert um.Einu fyrirmćlin sem ţjóđin fćr frá forsćtisráđhr.er ađ spara.Hins vegar er ekki orđ um ađ ríkisstjórnin gangi hćgt um gleđinnar dyr,ţar heldur áfram fjáraustriđ.Nú ţegar er orđiđ ljóst,ađ ríkisstjórnin getur ekki stađiđ viđ verđlags - og vísitölumarkmiđ sín viđ stéttarfélögin í landinu á nćsta ári.Nú ćttu ţau ađ taka höndum og gera ţćr mótvćgiskröfur,sem koma duga.Burt međ krónuna,taka t.d.upp norska krónu og fá hingađ erlenda banka til ađ skapa eđlilega samkeppni og eyđa ţeirri bankaógn samtryggingar,sem viđ búum nú viđ.ţá kćmi sterklega til greina ađ setja hér upp einn ríkisbanka,einkabankarnir hafa nú ţegar sýnt ađ ţeir eru vanhćfir til ađ ţjóna ţjóđinni.Ţar er enginn hemill á grćđgi peninmgavaldsins.Ţetta gćti orđiđ góđur millileikur á međan könnuđ er ađkoma okkar ađ ESB.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband