Úrvalsvísitalan nú 4300 stig,lćkkađ meira en helming - krónan veikst um 35%.

Ţegar ríkisstjórnin tók viđ völdum,studdu hana um 80% ţjóđarinnar,en nú 52%.Ţađ má segja ađ ríkisstjórnin,úrvalsvísitalan og krónan séu séu öll í frjálsu falli.Ţetta er nokkuđ áhugaverđ ţróun,fyrir stjórnmála - og hagfrćđinga.ađ skođa vel.Verst af öllu er ađ stjórn - og úrrćđaleysi ríkisstjórnarinnar í vaxta, verđbólgu - og myntmálum er stćrstu orsakavaldar ţeirra hörmunga,sem stór hluti ţjóđarinnar býr nú viđ.Stćrsta vandamáliđ er verđtrygging íbúđarlána,ţar sem höfuđstóll lána hćkkar um miljónir á ári.

Fyrrverandi og núverandi ríkisstjórn hefa veriđ ađ draga pólutískt myrkur yfir höfuđ varnarlausra manna og ţađ sem verst er, ţađ er biksvartur bakki út viđ sjóndeildarhringinn.Tugţúsundir ungra manna og kvenna eru búin ađ glata sparifé sínu vegna verđtrygginga íbúđarlána.Íbúđarverđ er hćtt ađ hćkka,og bera ţví ekki lengur uppi verđbólguna,en ríkisstjórnin gerir samt engar ráđstafanir.né ađgerđaráćtlanir í efnahagsmálum,eru sífellt ađ skođa eitthvađ ,sem engin veit.

Hvernig getur ríkisstjórnin horft framan í námsmenn erlendis,sem eru ađ tapa stórfé vegna veikingu krónunnar og hćtta námi og unga fólkiđ,sem er ađ tapa öllu sínu sparufé vegna verđtryggđra íbúđarlána.Vonandi verđur ţessi dćmalausi forsćtisráđhr.og athafnasnauđi ţingflokkur hans til ţess ađ ţeir hafi ekki lengur frumkvćđi í ísl.stjórnmálum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband