Á golfvellinum í Garđabć eru nokkrar tjarnir,sem endur dvelja reglulega á,enda virđast ţćr fá ţar nćgja fćđu.Undanfariđ hafa veriđ ţar tvenn andahjón međ ungana sína.Ţćr fara mikiđ yfir nýslegnar golfbrautir og eru mikiđ augnayndi okkar golfarana.
Ţađ sem vekur mesta athygli mína er,ađ stundum er annađ andapariđ međ alla ungana,sem eru 8 talsins.Ţađ virkar á mann ađ ungarnir séu í pössun,á međan hitt andapariđ er alllangt frá ađ veiđa í tjörnum.Ég hef reynt ađ fylgjast nokkuđ međ ţessu háttarlagi andanna.Hef nokkrum sinnum séđ andapörin ađskilin međ alla unganna á sömu tjörn.Ţá fylgja 3 ungar öđru parinu en fimm hinu.Veiđibjallan fylgist vel međ og hefur hugsanlega náđ einhverjum ungum.Ţađ sem vekur sérstaka athygli mína er hvađ mófuglum hefur stórfćkkađ á golfvellinum.Ég tel fullvíst ađ veiđibjallan eigi ţar stćrstan hlut ađ máli.Hún var síflögrandi yfir svćđinu og steypti sér niđur á völlinn til ađ ná sér í unga.Mófuglarnir hafa sýnilega fćrt sig til öruggari stađa,ţar sem ţeir geta betur faliđ hreiđur sín og unga.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.