Íslandsdeild Amnesty fer fram á endurskođun á málsmeđferđ Paul Ramses Odor frá Kenía.

Miklar umrćđur hafa fariđ fram á brottvísun  Kenía búans til Ítalíu,en ţađan kom hann til Íslands.Heimilt er samk.lögum ađ hafna landgöngu farţega  til landsins utan ESB svćđisins ef hann uppfyllir ekki alţjóđlegar reglur um landgöngu hér.Hann sótti hér um hćlisvist,ţar sem kona hans og barn búa hér,en hún kom hingađ frá Svíţjóđ.Paul taldi sig líka vera í lífshćttu stjórnvalda  í Kenía vegna ţátttöku sinnar í stjórnmálum ţar.Ţá hafđi hann  kynnst Íslendingum viđ hjálparstörf í Kenía.

Ekki verđur hér lagđur neinn dómur á réttarstöđu Keníabúans,enda mér ókunnugt um hvernig persónulegum háttum hans er variđ.Hins vegar vekur  brottvísun hans úr landi athygli mína,hvernig ađ henni var stađiđ.Ég hefđi taliđ sjálfsagt ađ umsókn hans um landvistarleyfi hefđi fengiđ efnislega međferđ.enda í samrćmi viđ Flóttamannasamning SŢ frá 1951.Rétt skal mönnum  ađ leita réttar og griđlands erlendis gegn ofsóknum.

Svo virđist sem hann gćti haft stöđu flóttamanns og ţví ćtti hann ađ fá efnislega réttarmeđferđ hér á sínum málum.Mér finnst frá mannúđar - og kristilegu sjónarmiđi eigum viđ ađ stuđla ađ ţví ađ fjölskyldan geti búiđ hér eđa í Svíţjóđ.Hinn lagalegi rammi er grundvallađur á kćrleika og mannhelgi,viđ skulum standa vörđ um ţau manngildi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Svíar sendu mann frá Lýbíu heim til sín samkv. sömu forsendu og í ţessu máli. Hann var handtekin, pyntađur og drepin viđ heimkomu.

Nú logar allt í Svíţjóđ vegna ţessa máls. Svíar eru eru komnir međ nýtt orđ í sćnskuna. "regelverksfyllon" eđa "Reglugerđarrónar" í embćttum Ríkissins.

Ţađ er kannski komin tími til ađ taka ţetta orđ upp á Íslandi líka... 

Óskar Arnórsson, 6.7.2008 kl. 08:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband