Ţetta er búiđ ađ vera ljóst allt frá ţví ađ krónan var sett á flot.Ţessi örmynt varđ ađ hafa eitthvađ skjól, annars vćri hún andvana fćdd.Útrás bankanna og annara stórfyrirtćkja gerđu Seđlabankann vanhćfan ađ gegna sínu hlutverki.Hann hefđi ţurft ađ vera međ margfalt stćrri varasjóđ til ađ vernda krónuna,ţetta vissu allir, sem höfđu einhverja ţekkingu á fjármálum bankans.
Bankinn getur aldrei orđiđ sterkari,en stjórn hans.Ţar situr úrrćđalítill og ţreyttur lögfrćđingur ađalbankastjóri,sem bíđur og bíđur eftir ađ krónan styrkist.Í ćđandi verđbólgu öldum og okurlána starfsemi bankanna,ţar sem gert er ráđ fyrir innan tíđar a.m.k. ţriđjungur fyrirtćkja í landinu verđi gjaldţrota og tugţúsundir heimila,ţá eru ennţá alls engar ađgerđaráćtlanir í gangi hjá forsćtisráđhr.og Seđlabankastj.
Nánast öll stćrstu samtök atvinnurekenda og stéttarfélaga í landinu eru búin ađ marglýsa andúđ og vantrú sinni á stjórnleysi ţessara manna og ţá sérstaklega er lýtur ađ krónunni, okurlánunum og verđbólgunni.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.