Fjallagrös og blóđberg - rík af lćkningaefnum og hollnustu.

Ég hef allt frá ćsku tínt mikiđ af blóđbergi og fjallagrösum.Ţessar jurtir eru auđfundnar allsstađar á landinu og líka hér í nágreni höfuđborgarsvćđisins.

Blóđbergste er afar gott á bragiđ og líka má nota ţađ viđ ýmsum kvillum.Fjallagrösin er einnig lćkningalyf viđ magakvillum, hálseymslum o.fl.Ţá er fjallagrasamjólk og grautur samk.margs skonar uppskriftum afar holl og bragđgóđ fćđa.

Ég ţakka ţessum heilsujurtum og alls konar grćn - og grófmeti mikiđ mína góđu heilsu.Lýsinu má ţó aldrei gleyma.Hreyfa sig daglega eđa eins oft og unt er og láta ekki kulda og rigningu koma í veg fyrir ţađ.Ţá er golfiđ og skíđaiđkun gott innlegg inn í ţennan heilsurćktarpakka.Hér eru engin ný sannindi um heilbrigt líferni,en gott ađ vera ávallt međvitađur um ţađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband