Lækkun á eldsneyti hérlendis ekki í samræmi við lækkun á heimsmarkaðsverði.

Lækkun á eldsneytisverði hér helst ekki í hendur við tímamörk og verðlag á heimsmarkaðsverði.Þetta á að rannsaka til hlýtar,það á ekki að líðast að olíufélögin og ríkissjóður geti ráðið þessari verðmyndun að eigin geðþótta.Allar verðlækkanir eiga að skila sér strax til kaupenda.Af hverju gilda aðrar reglur þegar um verðhækkun er að ræða,þá hækkar verðið samdægurs eða næsta dag.

Svonga verðmyndanir og viðskiptahættir eru ólögmætir og ber ríkisjóður fulla ábyrgð á þessu,enda fá þeir stærstan hluta álagningarinnar í sinn hlut.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband