Enn eru Feministar ađ kvarta undan texta Baggalúts.

Feministar telja ađ textinn sýni ađ nauđgarar séu hluti af hversdagsleikanum og ţetta séu undarleg skilabođ og stangast á viđ kynfrelsi beggja kynja.

Ţessu mótmćla Baggalútsmenn harđlega,enda fordćmi ţeir öll kynlífsbrot í hvađa mynd sem er.Ţó eitthvađ kunni ađ halla á kvenfólk í ţessum texta,sé engan veginn hćgt ađ heimfćra ţađ međ ţeim hćtti sem feministar gera.

Texinn sem um er rćtt er svona:

" Kengfullar kerlingar,kaffćra Herjólfsdal,

ţrjá daga á ári,slíkt ber ađ nýta sér,

Ţví skaltu flýta ţér,og reyna ađ góma grey,

međan ţćr geta ekki synt á brott frá Heymaey."

Margur textinn hefur nú rist dýpra í ţjóđarsálinni og karlmenn yfirleitt fengiđ fyllilega sinn skammt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Ég var ađ grafa upp gamalt viđtal sem ég tók viđ Megas. Hernti ţví á bloggiđ. Ég fór ađ hlusta á hann aftur og ţar eru nokkrir textar grófari en ţetta. Annars er ţetta frjálst ţjóđfélag. Baggalútur má semja grófa texta og feministar mega kvarta. Gott mál.

Villi Asgeirsson, 31.7.2008 kl. 13:45

2 Smámynd: Bumba

Ţví í ósköpunum kvarta ţćr ekki yfir sjálfum sér ţessar drósi? Óţolandi. Međ beztu kveđju.

Bumba, 2.8.2008 kl. 22:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband