Tek ekki á móti seðlum bara greiðskukortum sagði afgreiðslum.á kassa í Byko í Garðabæ.

Ég benti starfsm.á að krónan væri ennþá okkar  gjaldmiðill.Í þessum peningaks.eru engar krónur,þú verður að fara hinn enda byggingarinnar ca.100 m.frá og greitt þar með seðlum.Ég sagði þá kassamanninum,að ég myndi ekki versla hér framar og afhenti honum varninginn.Ég bý ekki til reglurnar hér sagði hann vandræðalega.

Ég taldi þó rétt að fá þetta skipulag staðfest og fékk mér vænan göngutúr í hinna enda verslunarinnar.Þar staðfesti ung stúlka á kassa að svona væru nú skipulagið og viðskipavinir væru ekki sáttir við þetta fyrirkomulag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er nú bara fáranlegt,  mér þætti nú gaman að heyra hvaða "hagræðingu" þetta á að hafa í för með sér???

(IP-tala skráð) 2.8.2008 kl. 22:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband