Tek ekki á móti seđlum bara greiđskukortum sagđi afgreiđslum.á kassa í Byko í Garđabć.

Ég benti starfsm.á ađ krónan vćri ennţá okkar  gjaldmiđill.Í ţessum peningaks.eru engar krónur,ţú verđur ađ fara hinn enda byggingarinnar ca.100 m.frá og greitt ţar međ seđlum.Ég sagđi ţá kassamanninum,ađ ég myndi ekki versla hér framar og afhenti honum varninginn.Ég bý ekki til reglurnar hér sagđi hann vandrćđalega.

Ég taldi ţó rétt ađ fá ţetta skipulag stađfest og fékk mér vćnan göngutúr í hinna enda verslunarinnar.Ţar stađfesti ung stúlka á kassa ađ svona vćru nú skipulagiđ og viđskipavinir vćru ekki sáttir viđ ţetta fyrirkomulag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er nú bara fáranlegt,  mér ţćtti nú gaman ađ heyra hvađa "hagrćđingu" ţetta á ađ hafa í för međ sér???

(IP-tala skráđ) 2.8.2008 kl. 22:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband