Fylgi við ríkisstjónina hefur mínkað um 30 % frá því hún tók við völdum.

Þessi niðurstaða kemur ekki á óvart sé miðað við getu - og úrræðaleysi ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum.O stefna forsætisráðhr.í verðbólgu og vaxtamálum með handónýta mynt er svo vissulega farið að taka sinn toll einkanlega á kjörfylgi Sjálfstæðisfl.32 % fylgi þeirra í skoðanakönnun nú þýðir í raun um 28% fylgi þeirra sé miðað almennt við kjörfylgi þeirra í alþingiskosningum.Samfylkingin verður strax að láta á það reyna hvort hægt verður að ná þjóðarsátt um aðgerðir í efnahagsmálum við aðila vinnumarkaðarins.
Verðbólgan verður að fara undir 4% fyrir áramót.Verðbólgan á evrusvæðinu er nú 4,1 % á meðan hún er hér yfir 13%.Vill ekki ríkisstjórnin upplýsa þjóðina hvað veldur þessum mikla mismun.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband