Verđtryggingar á ađ banna međ lögum -ţćr leggjast á höfuđstólinn og eru óafturkrćfar.

Verđtryggingar sem viđ búum viđ eru svo haganlega gerđar fyrir lánveitendur,ađ nánast allar verđhćkkanir úti í heimi telja hérlendis.hvort heldur ţćr koma til út af olíuhćkkunum eđa matvćlum erlendis frá.Verđbólguskotin koma á okkur úr öllum áttum.viđ eigum enga vörn né skjól hjá núverandi efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar. Hćkkanir leggjast á höfuđstól lána og eru óafturkrćfar sama hvađ kann ađ gerast  í heiminum síđar á lánstímanum.Verđtryggingin er ţannig úr garđi gerđ,ađ ef um verđhjöđnun yrđi ađ rćđa lćkkar lániđ ekki neitt.Ţađ hlýtur ađ teljast eđlileg og lýđrćđis krafa ađ fundin verđi leiđ til ađ jafna  ábyrgđinni milli lánveitenda og lántaka.

Hvernig vćri ađ ríkissjóđur og bankar myndu taka á sig strax helming verđtryggingar á húsnćđismálum og verđtryggingin yrđi ađ fullu afnumin innan tveggja ára.Slík ađgerđ myndi veita lánveitendum sterkt ađhald og hjálpa jafnframt lántakendum ađ standa í skilum međ sín lán.

Ţóra Guđmundsdóttir skrifar ágćta grein um ţessi mál í Morgunblađinu í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband