Neytendasamtökin eiga daglega að auglýsa eldsneytisverðið.

Þetta væri þörf og reyndar sjálfsögð þjónusta við neytendur svo þeir geti ávallt keypt elsneytið þar sem það er ódýast.Það myndi skapa einhverja samkeppni,þó hún sé oftast varla sýnileg.Láta reyna á þetta og sjá hvað gerist.Þá verða líka neytendur að verðlauna þá sem eru ódýrastir hverju sinni og versla hjá þeim.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband