Íslenska eymdarvísitalan ( Misery Index ) mælist nú 16,7 %.

Mælikarðrinn á eymd er fundinn út með því að leggja saman verðbólgustigið 13.6 % og atvinnuleysi 3,1 %.Aðeins fyrri Austantjaldslríki og Suðurameríkuríkin toppa eymdarvísitölu okkar.

Við höfum verið að hæla okkur af ríkidæmi þjóðarinnar,reyndar hef ég aldrei skilið þá skilgreingu,þar sem heimilin í landinu eru þau skuldsettustu í  Evrópu og þó víðar væri leitað.Eru kannski eignir og skuldir enginn mælikvarði lengur á ríkidæmi þjóða.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband