Enn berast ótíđindi frá bönkunum.50 miljarđa lán yfirmanna Kaupţings afskráđ..

Nú er komiđ í ljós ađ ćđstu starfsmenn  Kaupţingsbanka fengu afskrifađar persónulegar skuldir hjá bankanum um 50 miljarđa rétt áđur en hann var yfirtekinn af ríkinu.Ekki hefur tekist ađ ná sambandi viđ fyrrverandi bankastjóra bankans ţrátt fyrir ítrekađar tilraunir.

Fjármálaeftirlitiđ hafđi ekki " heimilađ "neinar slíkar afskriftir af skuldum starfsmanna hjá bankanum.Taliđ er líklegt ađ svipađ hafi gerst hjá hinum bönkunum,en ţađ verđur stađfest á nćstu dögum.Ef ţetta reynist rétt er um ađ rćđa stćrsta fjársvikamál Íslandssögunnar.Ţađ er augljóst ađ Íslendingar verđa ađ fá hóp erlendra sérfrćđinga  á sviđi fjársvikamála til ađ rannsaka málin til hlýtar.Hćtt er viđ ađ ţúsundir Íslendinga séu vanhćfir ađ koma ađ rannsóknum bankanna og ţví best ađ halda ţeim utan heildar rannsóknar málsins.Verst er hvađ dregist hefur ađ hefja rannsóknirnar,ţćr hefđu átt ađ hefjast um leiđ og bankarnir voru teknir yfir til ríkissins.Sú almenna spilling sem virđist hafa viđgengist í bönkunum bendir til ţess,ađ hin opinbera stjórnsýsla sé meira eđa minna tengd ţeim fjársvikum, sem ţar áttu sér stađ.Rannsóknunum verđur ţví ađ beina utan sem innan bankanna,sem gerir hana flóknari og tímafrekari.

Stöndum saman,stöndum saman sagđi forsćtisráđhr.viđ upphaf kreppunnar.Mín skođun er sú ađ ţjóđin eigi eftir ađ tvístrast og mikill ótti og hatur nái tökum á henni ţegar hún sér hvernig allt var í pottinn búiđ.Hnignun á réttarfarlegu lýđrćđi hefur öllum veriđ augljós lengi, ţađ hefur veriđ endalaust logiđ ađ ţjóđinni og fréttir falsađar eftir ađ auđhyggjan festi rćtur og grćđgin tók viđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Sigurđsson

Ef ţessir ađilar vilja afskrifa skuldir sínar og afskrifa samfélagiđ og taka ekki ţátt í samfélaginu ţar sem allir standa skil á sínu er ţá ekki nćsti leikur ađ samfélagiđ afskrifi ţessa einstaklinga?

Sigurđur Sigurđsson, 6.11.2008 kl. 18:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband