Mannvænlegasti og skemmtilegasti þingm.Framsóknarfl.hættur á þingi.

Það er mikil eftirsjá að Bjarni Harðarson skuli hafa hætt þingmennsku.Hann er málefnalegur og heiðarlegur og pólutískur vegvísir hans hreinn og beinn.Ég hefði nú haldið ,að hann hefði getað haldið  áfram sem þingmaður,gjörningur hans var óhapp,en ekki gerður af yfirlögðu ráði.Hann vildi axla ábyrgð og hætti,sem er óþekkt í íslenskri stjórnmálasögu við slíkar aðstæður.

Bjarni vildi efla störf þingsins,efla frelsi og jafnfram rýmka lýðræðið. Það er mikill skaði fyrir þingið að missa Bjarna hann er líka einlægur og skemmtilegur persónuleiki.Ég las alltaf bloggið hans Bjarna og vona hann haldi áfram að skifa.

Óska honum góðs gengis.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband