ESB ríkin loka fyrir lögformlegar leiđir Íslendinga til ađ ná fram rétti sínum.

Ţađ er slćmur fyrirbođi fyrir okkur  Íslendinga ađ geta ekki sótt mál í Englandi til varnar hagsmunum ísl.banka ţar í landi vegna inngripa ESB ríkja í máliđ.Okkur eru sett ţau skilyrđi af ESB ađ viđ eigum ađ ljúka deilumálum okkar viđ Breta, Hollendinga og Ţjóđverja  til ađ fá lániđ frá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum .Máliđ eigi ađ leysa á pólutískum vettvangi,en ekki fyrir dómstólum.

Ţetta er meira en nóg fyrir mig ađ verđa andvígur inngöngu í ESB.Smáríki eins og Ísland verđur ađ geta treyst á lýđrćđis - og lögformlegt stjórnarfar.Ţetta er afar slćm niđurstađa fyrir okkur Íslendinga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband