Óskapa andstyggđ hef ég á íslenskum stjórnmálum.

Alltaf verđa á vegi mínum fleiri og fleiri,sem eru ađ missa íbúđir sínar vegna verđtrygginga og okurvaxta.Hvernig má ţađ vera  ađ ríkisstjórnin standi ađgerđarlaus mánuđum saman međan höfuđstóll međalhárra íbúđarlána hćkkar  um 180 - 200 ţúsund kr.á mánuđi.Ţađ er afar sárt ađ sjá sparifé unga fólksins loga upp í ţessu verđtryggingabáli á 1 - 2 árum.

Er nokkuđ veigameira til í ţessu landi en ađ hjálpa heimilum unga fólksins,slá skjaldborg um framtíđ ţess  og eyđa óvissu, ótta  og sorg.Ţađ er ótrúlegt miskunarleysi samfara ţekkingarskorti,sem  einkennir mat stjórnvalda á fyrirgreiđslu forgangsmála.Ţar er unga fólkiđ augljóst dćmi um.

Ţađ er augljós tímabundin lausn í ţessum málum,ađ afnema verđtryggingu lána strax, ţar til verđbólgan verđur komin í 2 - 4 %.Ţađ verđur líka strax ađ skipta krónunni út,íhaldiđ á ţar stćrsta sök á  međ Davíđ í brúnni Seđlabankans og hinn úrrćđalausa forsćtisráđhr.,sem gegnir honum í einu og öllu.

Mikill fólksflótti úr landi er hafin og mun aukast stórlega eftir áramót.Ţar er unga fólkiđ  ađ langstćrstum hluta.Hin hömlulausa peningagrćđgi og stjórnleysi hefur dregiđ ţjóđina niđur í svađiđ.Undanfarnar ríkisstjórnir hafa dyggilega stutt viđ ţessa ţróun.

Ég hef fengiđ óskapa andstyggđ á íslenskum stjórnmálum ţetta er eins og heimsk trúfífl,sem baktryggja sig hver hjá öđrum.Grćđgin tortímir sjálfri sér,en verst er ađ ţjóđin fylgir međ í fallinu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband