Gćtu ekki tapađ - Er um 100 miljarđa umbođssvik eđa fjárdrátt ađ rćđa ?
31.12.2008 | 16:17
Um er ađ rćđa nokkra samninga upp á 100 miljarđa ,sem gerđir voru viđ eigendahóp Kaupţings og félög á ţeirra vegum.Samningarnir voru ţess eđlis,ađ viđkomandi einstaklingar hafi ekki getađ tapađ á ţeim.
Efnahagsdeild Ríkislögreglustjóra hefur haft máliđ til skođunar frá miđjum desember ţegar ţeim barst nafnlaus ábending um athćfiđ.Málinu hefur nú tímabundiđ veriđ afhent FME til athugunar til ađ kanna hvort rökstuddur grunur sé fyrir refsiverđa háttsemi.Ég hélt nú reyndar ađ Efnahagsdeild Ríkislögreglustj.vćri dómbćr um,hvort hér vćri um ađ rćđa meint refsilagabrot.Ekki hefur komiđ fram ađ svonefnd skilanefnd Kaupţings hafi haft ţetta mál til skođunar.Furđuleg niđurstađa ef satt reynist.Skýrsla frá Price Waterhouse Coopers um yfirlit bankans verđur skilađ inn 31.desember n.k.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.