Gleđilegt ár - Tilvísun í Rósarkrossregluna á Íslandi
1.1.2009 | 17:06
Af angistinni fćđist lánleysiđ,en sá sem viđheldur voninni hjálpar sjálfum sér.Svo sem flýjandi strútfugl stingur hausnum í sandinn,en gleymir búk sínum,ţannig gjörir óttinn hinn skelfda berskjaldađann fyrir hćttunni.
Óskhyggjan hlekkir hug hins heimska,en vitur mađur eltir ekki mýrarljós óraunsćisins.
Lát dómgreindina vera lífsförunaut ţinn og ger ţér eigi vonir umfram skynsamlegar líkur,ţá mun góđur árangur fylgja viđleitni ţinni,og beiskja vonbrigđanna mun eigi valda ţér hjartasviđa.
Lát samt ekki vonina tćla ţig né óttann hrćđa ţig frá ţví ađ gjöra rétt,ţá munt ţú ávallt viđbúinn ađ mćta óvćntum atvikum međ hugarró.( tilvísun lýkur )
Ţetta eru góđar skilgreiningar um ástríđurnar,sem viđ verđum stöđugt ađ meta hverju sinni.Nú fara í hönd hjá ţjóđinni tímar,ţar sem ţolinmćđi og hófsemi verđa ađ sitja í fyrirrúmi.Ţó reiđin rísi hátt verđum viđ ađ hemja hana,en láta hana samt veita virkan ţrýsting gegn ranglátum ađgerđum stjórnvalda.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.