Reiđin og óttinn magnast - Vćnta má alvarlegra átaka innan tíđar.
4.1.2009 | 18:01
Ţađ blikar í hörđ átök í ţjóđfélaginu vegna langvarandi mótlćti og stjórnleysi ríkisstjórnarinnar.Fylgifiskar fátćktar og skorts skapar mikla andúđ og reiđi og fólk getur hćglega misst tímabundiđ vald á dómgreind sinni.Ef mönnum veitist erfitt ađ hemja reiđi sína vegna úrrćđisleysis og heimsku stjórnvalda,ţá er skynsamlegt ađ varast sérhvert tilefni,er getur valdiđ skapofsa og hömlulausa brćđi.Ţetta ćtti ríkisstjórnin og viđkomandi stjórnvöld ađ hugleiđa vel vegna stigvaxandi spennu í ţjóđfélaginu,sem m.a.kemur fram í átökum viđ lögreglu og skemmdarverka.
Ţađ getur reynst afar erfitt hlutskipti ađ veita ríkisstjórninni og fjármálavaldinu fyrirgefningu,sem hafa endurtekiđ mjög alvarlegar misgjörđir á hlut saklausra borgara međ okurlánum,óđaverđbólgu,verđtryggingu,mútum og ţjófnađi,auk verđlausrar myntar.Ţađ ţýđir ekkert fyrir ríkisstjórnina ađ fela sig bak viđ Seđlabankann og Fjármálaeftirlitiđ,ţeir bera ţar fulla ábyrgđ.Ţađ er afar slćmt ef ţjóđin ţarf lengi ađ bera hefndarhug í brjósti vegna ađgerđarleysis og aumingjaháttar stjórnvalda,ţađ geta orđiđ djúp sár sem erfitt reynist ađ grćđa.
Ţegar ţjóđin sér,ađ ríkisstjórnin ćtlar enga ábyrgđ ađ bera á misgjörđum sínum og engin marktćk rannsókn verđur gerđ á bönkunum,enda löngu búiđ ađ forfćra og breyta gögnum af fyrrverandi eigendum bankanna og koma undan fjármunum .Steinarnir sem Geir sagđi ađ yrđi öllum velt viđ,verđa allir á sínum stađ,Davíđ hefur ţetta liđ allt í hendi sér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.