15o miljarđa halli á fjárlögum 2008 - áćtlađ er ađ 17 - 20 ţúsund manns verđi atvinnulausir - skuldir (verđtryggingar íbúđarlána) yfir 30 ţúsundir heimila umfram eignir - tugţúsundir verđa gjaldţrota - ćtla má ađ 3500 fyrirtćkja fara á árinu í gjaldţrot - heildarskuldir ársins verđa 2,4 - 2,8 ţúsund miljarđar kr.sem gerir um 7-8 miljónir kr.á hvern einstakling í landinu.
Verst af öllu viđ ţessar ađstćđur er ađ engin ađgerđaráćtlun kemur frá ríkisstjórninni.Fyrirtćki og fólkiđ í landinu hefur ekki lengur fast land undir fótum.Engar upplýsingar koma heldur frá ríkisstjórninni um ađgerđir gegn ţeim víđtćku meintu ţjófnuđum bankanna,sem hafa gert landiđ gjaldţrota.Kannski er ţetta ein samofin glćpaklíka fjármálafyrirtćkja og stjórnsýslunnar,sem lét ţetta allt saman ganga yfir ţjóđina. af yfirlögđu ráđi. Yfir 100 dagar eru síđan bankarnir voru teknir yfir,en formleg sakarrannsókn er ekki en hafin.Hverjum er veriđ ađ ţjóna ?Ţeir eru ennţá ađ róta yfir skítinn úr sjálum sér.Eina von ţjóđarinnar til ađ losna undan ţessu fári er ađ fram fari ţingkosningar sem allra fyrst.Ţá fyrst getum viđ stígiđ á hemil grćđginnar og totímt henni.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.