Ekkert heyist markvert frá núverandi ríkisstjórn um ađgerđir gegn verđtryggingunni og myntinni.Hún virđist jafn úrrćđalaus og sú fyrri.Eintómt kjaftćđi og blađur,engar úrlausnir.Heimilin og fyrirtćkin bíđa,ţau eiga enga undankomuleiđ nema yfirgefa landiđ.Engar úrlausnir um ađgerđir eru í sjónmáli hjá ríkisstjórninni nema lengja skuldahalann eđa frysta inn í framtíđina.
Ţjóđin verđur ađ hefja mótmćli á ný og vonandi kemur ţá íhaldiđ til liđs viđ búsáhaldabyltinguna og komiđ yrđi ţá á fót utanţingsstjórn.Ţolinmćđi ţjóđarinnar er á ţrotum,hún gefur ekki ţessum úrrćđalausu flokksţrćlum mikiđ lengri tíma.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.