Ekkert heyist markvert frá núverandi ríkisstjórn um aðgerðir gegn verðtryggingunni og myntinni.Hún virðist jafn úrræðalaus og sú fyrri.Eintómt kjaftæði og blaður,engar úrlausnir.Heimilin og fyrirtækin bíða,þau eiga enga undankomuleið nema yfirgefa landið.Engar úrlausnir um aðgerðir eru í sjónmáli hjá ríkisstjórninni nema lengja skuldahalann eða frysta inn í framtíðina.
Þjóðin verður að hefja mótmæli á ný og vonandi kemur þá íhaldið til liðs við búsáhaldabyltinguna og komið yrði þá á fót utanþingsstjórn.Þolinmæði þjóðarinnar er á þrotum,hún gefur ekki þessum úrræðalausu flokksþrælum mikið lengri tíma.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.